Færsluflokkur: Bloggar
9.9.2007 | 12:02
tafir samkvæmt bókinni
Það mætti sæma þessa bók nóbelsverðlaunum og senda hana síðan í vel flest stéttarfélög landsins til upprifjunar um hvernig eigi að standa að alvöru kjarabaráttu.
Og tafir á næstu dögum, það var ekki innifalið í verði flugmiðans þegar ég keypti hann.
Farþegar Icelandair mega búast við töfum á næstu dögum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.9.2007 | 02:02
Pínleg aðstaða Potters
Ætli hann hafi ekki bara ímyndað sér hana sem Voldemort með sítt hár?
og fengið þar með blóðflæðið til að snúa við upp í heilastöðvar til að einbeita sér að halda sjálfsblekkingunni gangandi.
Það hefur verið töfralausnin hans.
Radcliffe óttaðist holdris | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.9.2007 | 01:56
Þá er komið að þakkarræðunni
Skallagrimsson vill koma á framfæri innilegu og virðingafullu þakklæti til mbl.is fyrir að veita honum þá aðstöðu og tækifæri til að létta af sér hugrenningum sínum með bloggsíðu þessari.
Megi hún verða langlíf og til þess gerð að hlífa og létta af hans nánustu sem flóðgátt í tjáningu á bláköldum staðreyndum og svartlygnum skáldskáp.
Því afsala ég mér hér með virkjanaréttinum til http://skallagrimsson.blog.is megi hún lengi lifa og veita orku í bros lesanda.
Þrefalt húrra fyrir því, hib hib .húrrrrei..
"túngur knífur? þessi hnífur á að vera þungur!"
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.9.2007 | 23:59
Falla öll vötn til dýrafjarðar
Skallagrimsson hefur mundað lyklaborðið!
Það verður ekki aftur snúið, teningunum hefur verið kastað.....
Núna er að duga eða drepast.
Bloggar | Breytt 8.9.2007 kl. 00:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)